Sumarbragur

Date & time 21/04/2016, 15:00

City/place: Borgarnes

Venue/address: Safnahús Borgarfjarðar

Country: IS

Performer/s: Nemendur Tónlistarskóla Borgarfjarðar

More info: Það er ýmislegt að gerast um allt land. Við í Borgarfirði erum með skemmtilegt verkefni í samstarfi við Safnahús Borgarfjarðar þar sem röddin kemur heldur betur við sögu. Felst verkefnið í því að nemendur skólans fást við að semja eigin verk við ljóð borgfirskra skálda. Á sumardaginn fyrsta n.k. 21. apríl verður uppskeruhátið þessa verkefnis haldin í fjórða sinn og að þessu sinni eru það ljóð eftir Snorra Hjartarson sem liggja til grundvallar. Verkefnið hefur hlotið verðskuldaða athygli og er afar jákvætt innlegg í menningarlíf í Borgarfjarðar. Það er innlegg í framkvæmd menningarstefnu Borgarbyggðar þar sem kveðið er á um að hvetja ungt fólk til listsköpunar. Tónleikarnir verða í Safnahúsi Borgarfjarðar kl. 15:00. Allir velkomnir!

Contact person/s: Tónlistarskóli Borgarfjarðar

Bookmark the permalink.